Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kalkúnshani
ENSKA
male turkey
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] 5. Til að koma í veg fyrir notkun þéttbærra eldisaðferða skulu alifuglar annaðhvort aldir þar til þeir ná ákveðnum lágmarksaldri eða að öðrum kosti vera af hægvaxandi alifuglastofnum. Þegar rekstaraðilinn notast ekki við hægvaxandi alifuglastofna skal lágmarksaldur við slátrun vera eftirfarandi:
...
h) 140 dagar fyrir kalkúnshana og aligæsir og i) 100 dagar fyrir kalkúnshænur.

[en] 5. To prevent the use of intensive rearing methods, poultry shall either be reared until they reach a minimum age or else shall come from slow-growing poultry strains. Where slow-growing poultry strains are not used by the operator the following minimum age at slaughter shall be:
...
h) 140 days for male turkeys and roasting geese and (i) 100 days for female turkeys.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 889/2008 frá 5. september 2008 um ítarlegar reglur um framkvæmd reglugerðar ráðsins (EB) nr. 834/2007 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænna vara að því er varðar lífræna framleiðslu, merkingar og eftirlit

[en] Commission Regulation (EC) No 889/2008 of 5 September 2008 laying down detailed rules for the implementation of Council Regulation (EC) No 834/2007 on organic production and labelling of organic products with regard to organic production, labelling and control

Skjal nr.
32008R0889
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
kalkúnhani

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira